Vegna vandræða í Keiluhöllinni í kvöld þarf að flýta bikarkeppni liða. Leikirnir sem fara áttu fram fimmtudaginn 17. janúar í Keiluhöllinni verða leiknir miðvikudaginn 16. janúar kl 19:00.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,