Eins og rík hefð er orðin fyrir stendur KFR fyrir tveimur vinsælum mótum í desember, en það eru Jólamót KFR, sem er haldið annan í jólum, og Kampavínsmót KFR sem fram fer á gamlársdag.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,