Landsliðin æfa núna um helgina á laugardag og sunnudag. Á milli kl. 09.00 – 12.00 notar landsliðið bara 6 brautir, þannig að það verða 8 brautir lausar fyrir almenna keilara sem vilja og þurfa að æfa sig.

Íslandsmót einstaklinga 2026 með forgjöf
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2026 fer fram dagana 14. –



