Undanúrslit Bikarkeppni KLÍ fóru fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð og Keilusalnum á Akranesi fimmtudaginn 15. mars. KFR-Valkyrjur og ÍR-TT sigruðu í kvennaflokki og KFR ÍR-KLS og ÍR-PLS í karlaflokki.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


