Einn af stærstu íþróttaviðburðum ársins, Special Olympics 2007, verða haldnir í borginni Shanghai í Kína dagana 2. – 10. október 2007. Af þeim 7000 keppendum sem taka þátt í mótinu að þessu sinni eru 85 keppendur í keilu frá 23 löndum, þar á meðal frá Íslandi. Hafa íslensku þátttakendurnir þegar hafið undirbúning sinn fyrir keppnina.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,