
Dregið var í 32 manna úrslit karla og kvenna sunnudaginn 21. janúar. Sjá útdráttinn Stefnt er að því að 32 manna úrslitin fari fram í febrúar og er unnið að því í samráði við mótanefnd að finna leiktíma. Nánar tilkynnt síðar
Fjórir leikir fóru fram í 64 manna úrslitum karla í Sjóvá mótinu sunnudaginn 21. janúar Sjá stöðuna í 64 manna úrslitum fyrir þá leiki.
| 32 manna úrslit karla | ||
| 1 | Hafþór Harðarson | Róbert Dan Sigurðsson |
| 2 | Halldór Ásgeirsson | Andrés Páll Júlíusson |
| 3 | Jón Ingi Ragnarsson | Gunnar Ólafsson |
| 4 | Arnar Sæbergsson | Ólafur Guðmundsson |
| 5 | Stefán Claessen | Davíð Guðnason |
| 6 | Andri Már Ólafsson | Arnar Ólafsson |
| 7 | Sigurður Elí Hannesson | Bragi Már Bragason |
| 8 | Árni Geir Ómarsson | Björn Birgisson |
| 9 | Magnús Sigurðsson/Valgeir Guðbjartsson | Eiríkur A. Björgvinsson |
| 10 | Bjarki Sigurðsson | Bjarni Páll Jakobsson |
| 11 | Konráð Þór Ólafsson | Snæbjörn B. Þormóðsson |
| 12 | Björn G. Sigurðsson | Atli Þór Kárson |
| 13 | Sigvaldi Friðgeirsson/Guðlaugur Valgeirsson | Þórarinn Már Þorbjörnsson |
| 14 | Hafliði Örn Ólafsson | Ásgrímur H. Einarsson |
| 15 | Sigurvin Hreinsson | Magnús Reynisson |
| 16 | Valgeir Þórisson | Halldór Ragnar Halldórsson |
| 32 manna úrslit kvenna | ||
| 1 | Þórunn H. Davíðsdóttir | Laufey Sigurðardóttir |
| 2 | Dagný Edda Þórisdóttir | Björg Björnsdóttir |
| 3 | Guðrún Arnarsdóttir | Bergþóra Rós Ólafsdóttir |
| 4 | Anna Magnúsdóttir | Herdís Gunnarsdóttir |
| 5 | Ragna Guðrún Magnúsdóttir | Karólína Geirsdóttir |
| 6 | Jóna Gunnarsdóttir | Sirrý Hrönn Haraldsdóttir |



