Meistarakeppni KLÍ fer fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð fimmtudaginn 21. september kl. 19:00. Að þessu sinni keppa til úrslita í kvennaflokki Íslands- og bikarmeistararnir KFR-Valkyrjur og lið ÍR-TT sem var í öðru sæti Bikarkeppninnar. Í karlaflokki keppa Íslandsmeistararnir ÍR-PLS og bikarmeistararnir KFR-Lærlingar. Búast má við að þetta verði hörkuviðeignir og hvetjum við alla keilara til að koma og fylgjast með keppninni og upphafi tímabilsins.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í keilunni leiktímabilið