
Helen Johnsson frá Svíþjóð sigraði í Masters keppni á Evrópumeistaramóti kvenna þegar hún vann Britt Bröndsted frá Danmörku í úrslitaleiknum 2 – 1. Bronsverðlaun hlutu Minna Mäkelä Finnlandi og Priscilla Maaswinkel Hollandi. Sjá nánar á heimasíðu mótsins og einnig er að finna góða umfjöllun á Bowling Digital.

Valgeir endurkjörinn forseti Evrópska keilusambandsins
Keilusamband Íslands óskar Valgeiri Guðbjartssyni innilega til hamingju með endurkjör


