Árlegur fundur Norrænu keilusambandanna var haldinn í Lillehammer í Noregi dagana 6. og 7. maí s.l. og sóttu fundinn fyrir hönd KLÍ þau Valgeir Guðbjartsson formaður og Sigríður Klemensdóttir f.v. gjaldkeri. En þessa fundi sækja að jafnaði tveir fulltrúar frá hverju Norðurlandanna. Á fundunum er m.a. rædd staða íþróttagreinarinnar í hverju landi, útbreiðslustarf, sameiginleg baráttumál á alþjóðavettvangi og annað samstarf sambandanna.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í keilunni leiktímabilið