Á hverju ári skila aðilar íþróttahreyfingarinnar starfsskýrslum til ÍSÍ. Skýrslurnar innihalda m.a. lista yfir iðkendur og félaga íþróttafélaganna og út frá þeim tölum er unnin samantekt og tölfræði sem gefur góða mynd af umfangi og stærð íþróttahreyfingarinnar á Íslandi. Þessi tölfræði er nú aðgengileg á heimasíðu ÍSÍ

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,