Vegna tvíbókunnar í Keilu í Mjódd hefur verið ákveðið að fella niður alla æfingatíma fyrir Íslandsmót Para. Mótið hefst því á laugardag kl. 19:00 í Keilu í Mjódd samkvæmt auglýsingu.
ÁHE
|
![]() |

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í keilunni leiktímabilið