Vegna tvíbókunnar í Keilu í Mjódd hefur verið ákveðið að fella niður alla æfingatíma fyrir Íslandsmót Para. Mótið hefst því á laugardag kl. 19:00 í Keilu í Mjódd samkvæmt auglýsingu.
ÁHE
|
![]() |

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu