Riðlaskipting fyrir utandeildina í keilu er tilbúin og er sem hér segir:
| Riðill 1 | Riðill 2 | Riðill 3 | ||
| Penninn | Dallas | Eykt | ||
| TS | SS liðið | Landsbankinn | ||
| Álftanes og nágrenni | Fjárhús | LSH | ||
| Lindaskóli | Rallyhattar | RB | ||
| Sjóvá | Keiluskutlur SPRON | Flytjandi | ||
| Salaskóli | BLS | ITS | ||
| Tvisturinn | Og Vodafone | Icelandair | ||
| Stjórnin | Hagverk | Fagþrif | ||
| Vörður-Íslandstrygging | Mjólk | |||
| Eggert | GÁB | |||
Riðill 1 hefur keppni fimmtudaginn 6. október kl. 18:30 í Keilu í Mjódd
Riðill 2 hefur keppni fimmtudaginn 13. október kl. 18:30 í Keilu í Mjódd
Riðill 3 hefur keppni fimmtudaginn 20. október kl. 18:30 í Keilu í Mjódd
ÁHE




