Í morgun fór fram 5.og síðasta umferðin í Meistarakeppni ungmenna KLÍ 2017 til 2018. Að venju er leikið þannig að 1. til 3. flokkur pilta og stúlkna leika 6 leikja seríu en 4. og 5. flokkur leika 3 leikja seríu.
Jóhann Ársæll Atlason ÍA spilaði best pilta í dag með 1.1.330 seríu eða 221,7 í meðaltal en hann varð í efsta sæti í 1. flokki pilta fæddir 1997 til 1999. Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir úr Þór spilaði best stúlkna 1.193 seríu eða 198,8 í meðaltal en hún sigraði 2. flokk stúlkna fæddar 2000 – 2002. Guðbjörg spilaði tvo 245 leiki í morgun.
Að lokinni verðlaunaafhendingu fyrir 5. umferðina voru afhent verðlaun fyrir bestan árangur í vetur í mótinu en til þess að eiga möguleika á verðlaunum þarf keilari að hafa tekið þátt í a.m.k. þremur umferðum yfir tímabilið.
Þau sem urðu efst eftir veturinn eru:
1. flokkur pilta – 18 til 20 ára (fæddir 1997 til 1999)
- sæti: Alexander Halldórsson ÍR 60 stig
- sæti: Þorsteinn Hanning Kristinsson ÍR 44 stig
- sæti: Gunnar Ingi Guðjónsson ÍA 42 stig
1. flokkur stúlkna – 18 til 20 ára (fæddar 1997 til 1999)
- sæti: Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR 60 stig
2. flokkur pilta – 15 til 17 ára (fæddir 2000 til 2002)
- sæti: Jóhann Ársæll Atlason ÍA 49 stig
- sæti: Ágúst Ingi Stefánsson ÍR 46 stig
- sæti: Steindór Máni Björnsson ÍR 39 stig
2. flokkur stúlkna – 15 til 17 ára (fæddar 2000 til 2002)
- sæti: Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þór 54 stig
- sæti: Elva Rós Hannesdóttir ÍR 48 stig
- sæti: Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 38 stig
3. flokkur pilta – 12 til 15 ára (fæddir 2003 til 2005)
- sæti: Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 52 stig
- sæti: Hlynur Atlason ÍA 46 stig
- sæti: Nikolas Lindberg Eggertsson KFR 43 stig
3. flokkur stúlkna – 12 til 15 ára (fæddar 2003 til 2005)
- sæti: Sara Bryndís Sverrisdóttir ÍR 55 stig
- sæti: Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 50 stig
- sæti: Alexandra Kristjánsdóttir ÍR 41 stig
4. flokkur pilta – 9 til 11 ára (fæddir 2006 til 2008)
- sæti: Matthías Leó Sigurðsson ÍA 52 stig
- sæti: Mikael Aron Vilhelmsson KFR 49 stig
- sæti: Tristan Máni Nínuson ÍR 40 stig
4. flokkur stúlkna 9 til 11 ára (fæddar 2006 til 2008)
- sæti: Fjóla Dís Helgadóttir KFR 58 stig




Úrslit 5. umferðar urðu þessi:
| 1. fl. pilta | 18 – 20 (fæddir 1997-1999) | Félag | Heild |
| Alexander Halldórsson | ÍR | 1.278 | |
| Benedikt Svavar Björnsson | ÍR | 1.142 | |
| Þorsteinn Hanning Kristinsson | ÍR | 1.138 | |
| Gunnar Ingi Guðjónsson | KFA | 1.031 | |
| 1. fl. stúlkna | 18 – 20 ára (fæddar 1997-1999) | Félag | Heild |
| Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir | ÍR | 882 | |
| 2. fl. pilta | 15 – 17 ára (fæddir 2000-2002) | Félag | Heild |
| Jóhann Ársæll Atlason | KFA | 1.330 | |
| Ágúst Ingi Stefánsson | ÍR | 1.217 | |
| Ólafur Þór Ólafsson Hjaltalín | Þór | 1.189 | |
| Steindór Máni Björnsson | ÍR | 1.133 | |
| Adam Geir Baldursson | ÍR | 1.000 | |
| Einar Máni Daníelsson | KFR | 923 | |
| Daníel Trausti Höskuldsson | KFA | 855 | |
| 2. fl. stúlkna | 15 – 17 ára (fæddar 2000 -2002) | Félag | Heild |
| Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir | ÞÓR | 1.193 | |
| Elva Rós Hannesdóttir | ÍR | 1.059 | |
| Málfríður Jóna Freysdóttir | KFR | 1.030 | |
| Helga Ósk Freysdóttir | KFR | 1.029 | |
| 3. fl. pilta | 12 – 15 ára (fæddir 2003 -2005) | Félag | Heild |
| Hinrik Óli Gunnarsson | ÍR | 999 | |
| Guðbjörn Joshua Guðjónsson | KFR | 969 | |
| Nikolas Lindberg Eggertsson | KFR | 881 | |
| Hlynur Atlason | KFA | 841 | |
| Bárður Sigurðsson | ÍR | 805 | |
| Ísak Birkir Sævarsson | KFA | 715 | |
| 3. fl. stúlkna | 12 – 15 ára (fæddar 2003 -2005) | Félag | Heild |
| Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir | ÍR | 1.002 | |
| Sonja Líf Magnúsdóttir | ÍR | 908 | |
| Alexandra Kristjánsdóttir | ÍR | 870 | |
| Sara Bryndís Sverrrisdóttir | ÍR | 860 | |
| Eyrún Ingadóttir | KFR | 762 | |
| 4. fl. pilta | 9 – 11 ára (fæddir 2006 -2008) | Félag | Heild |
| Mikael Aron Vilhelmsson | KFR | 515 | |
| Ásgeir Karl Gústafsson | KFR | 483 | |
| Matthías Leó Sigurðsson | KFA | 415 | |
| Tristan Máni Nínuson | ÍR | 412 | |
| Tómas Freyr Garðarsson | KFA | 351 | |
| Ísak Freyr Konráðsson | KFA | 315 | |
| Kristján Guðnason | ÍR | 286 | |
| Ólafur Hjalti Haraldsson | KFA | 230 | |
| Ragnar Páll Aðalsteinsson | KFA | 176 | |
| 4. fl. stúlkna | 9 – 11 ára (fæddar 2006-2008) | Félag | Heild |
| Sóley Líf Konráðsdóttir | KFA | 316 | |
| Fjóla Dís Helgadóttir | KFR | 313 | |
| Svava Lind Gunnarsdóttir | KFR | 263 | |
| 5. fl. stúlkna | 5 – 8 ára (fæddar 2009-2013) | Félag | Heild |
| Særós Erla Jóhönnudóttir | KFA | 157 |

1. flokkur pilta 5. umferð: Benedikt, Alexander og Þorsteinn

1. flokkur stúlkna 5. umferð: Jóhanna Ósk

2. flokkur pilta 5. umferð: Ágúst, Jóhann og Ólafur

2. flokkur stúlkna 5. umferð: Elva, Guðbjörg og Helga

3. flokkur pilta 5. umferð: Guðbjörn, Hinrik Óli og Nikolas

3. flokkur stúlkna 5. umferð: Alexandra, Hafdís Eva og Sonja

4. flokkur pilta 5. umferð: Ásgeir, Mikael og Matthías Leó

4. flokkur stúlkna 5. umferð: Fjóla, Sóley og Svava Lind

5. flokkur stúlkna 5. umferð: Særós Erla
Unglinganefnd KLÍ þakkar krökkunum kærlega fyrir glæsilegt mót í dag. Síðasta mót ungmenna á vegum KLÍ verður 4. og 5. umferð á Íslandsmóti unglingaliða sem fer fram laugardaginn 28. apríl.



