Í dag hefst í Vín í Austurríki Evrópumót landsmeistara. Fyrir Íslands hönd keppa þar Dagný Edda Þórisdóttir KFR og Gústaf Smári Björnsson KFR. Þjálfari þeirra er Theódóra Ólafsdóttir.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


