Katrín Fjóla Bragadóttir og Ásgeir Karl Gústafsson eru Íslandsmeistarar para 2025

Facebook
Twitter

Nú í dag lauk keppni á Íslandsmóti para. Það voru þau Katrín Fjóla og Ásgeir Karl, bæði úr KFR, sem urðu Íslandsmeistarar eftir að hafa lagt þau Lindu Hrönn Magnúsdóttur og Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR 3-1 í úrslitakeppninni.

Morguninn hófst á milliriðlinum þar sem efstu 8 pörin kepptu eftir forkeppnina sem fram fór í gær. Leiknir voru 6 leikir í morgun rétt eins og í forkeppninni.

Alls tóku 22 pör þátt í mótinu í ár það er það var fullt hús og komust færri að en vildu. Ljóst er að aðstöðuleysið háir okkur í Íslandsmótum og er óhæft að þurfa því miður að takmarka þátttöku keppenda vegna þess.

Að lokinni forkeppninni voru þau Ásgeir Karl og Katrín Fjóla efst með 2.343 pinna eða 195 í meðaltal. Í öðru sæti en jöfn að pinnum urðu þau Halldóra Íris Ingvarsdóttir ÍR og Matthías Leó Sigurðsson ÍA. Ásgeir og Katrín voru með hærri leik í síðasta leik og vermdu því topp sætið. Linda og Gunnar urðu í þriðja sætinu eftir forkeppnina, sjá stöður hér fyrir neðan.

Í milliriðlinum í dag varð lokastaðan sú að Linda og Gunnar voru í efsta sætinu með 4.718 pinna eða 199 í meðaltal og þau Katrín og Ásgeir voru í öðru sæti með 4.650 pinna eða 192 í meðaltal. Linda og Gunnar þurftu því tvo sigra í úrslitakeppninni samkvæmt mótsreglum en þau Katrín og Ásgeir þurftu þrjá sigra sem og þau gerðu.

Streymt var frá mótinu á Fésbókarsíðu KLÍ en því miður varð bilun í annarri myndavélinni í 1. leik úrslitanna en sjá má streymið á síðunni.

Íslandsmót para 2025 Sigurvegarar Ásgeir Karl Gústafsson og Katrín Fjóla Bragadóttir KFR

Úrslit mótsins urðu annars þessi:

Úrslitakeppnin

Nafn Félag Mtl. 1 2 3 4 Stig
Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 196 242 189 157   1
Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR 173 178 161 179  
  Samtals: 420 350 336    
Ásgeir Karl Gústafsson KFR 229 225 257 205   3
Katrín Fjóla Bragadóttir KFR 200 228 181 190  
  Samtals: 453 438 395    

Milliriðill

Sæti Samtals Mtl Nafn Félag Flutt Skor Mtl. 1 2 3 4 5 6 Top8
1 4.718 199 Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 1.341 1.313 219 235 224 244 195 191 224 68
Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR 991 1.073 179 166 159 142 187 205 214
2 4.650 192 Ásgeir Karl Gústafsson KFR 1.302 1.210 202 236 189 186 172 226 201 0
Katrín Fjóla Bragadóttir KFR 1.041 1.097 183 202 182 162 209 169 173
3 4.486 188 Nanna Hólm Davíðsdóttir ÍR 1.020 1.037 173 169 169 148 182 201 168 -164
Tristan Máni Nínuson ÍR 1.213 1.216 203 205 153 236 247 210 165
4 4.457 184 Mikael Aron Vilhelmsson ÍR 1.226 1.245 208 188 203 203 204 202 245 -193
Viktoría Hrund Klörudóttir ÍR 1.025 961 160 146 133 179 189 174 140
5 4.435 174 Halldóra Í. Ingvarsdóttir ÍR 1.049 967 161 163 134 159 167 179 165 -215
Matthías Leó Sigurðsson KFA 1.294 1.125 188 137 204 212 203 204 165
6 4.383 183 Freyr Bragason KFR 1.156 1.140 190 194 150 193 208 193 202 -267
Guðný Gunnarsdóttir ÍR 1.037 1.050 175 165 155 176 180 157 217
7 4.349 178 Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR 991 1.004 167 150 178 181 166 143 186 -301
Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 1.217 1.137 190 177 142 205 194 198 221
8 4.347 172 Dagný Edda Þórisdóttir KFR 1.012 875 146 126 141 163 147 153 145 -303
Hafþór Harðarson ÍR 1.272 1.188 198 192 170 181 191 197 257

Forkeppnin

Sæti Samtals Mtl Nafn Félag Skor Mtl. 1 2 3 4 5 6 Top8
1 2.343 195 Ásgeir Karl Gústafsson KFR 1.302 217 228 255 152 268 162 237 150
Katrín Fjóla Bragadóttir KFR 1.041 174 168 222 138 144 158 211
2 2.343 195 Halldóra Í. Ingvarsdóttir ÍR 1.049 175 160 169 185 203 145 187 150
Matthías Leó Sigurðsson KFA 1.294 216 200 234 183 277 223 177
3 2.332 194 Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 1.341 224 233 179 266 232 236 195 139
Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR 991 165 190 142 193 162 144 160
4 2.284 190 Dagný Edda Þórisdóttir KFR 1.012 169 188 149 220 157 131 167 91
Hafþór Harðarson ÍR 1.272 212 227 175 225 207 203 235
5 2.251 188 Mikael Aron Vilhelmsson ÍR 1.226 204 174 202 214 238 226 172 58
Viktoría Hrund Klörudóttir ÍR 1.025 171 200 151 176 173 166 159
6 2.233 186 Nanna Hólm Davíðsdóttir ÍR 1.020 170 159 138 167 212 186 158 40
Tristan Máni Nínuson ÍR 1.213 202 176 227 214 164 232 200
7 2.208 184 Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR 991 165 164 155 153 152 197 170 15
Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 1.217 203 185 173 202 183 237 237
8 2.193 183 Freyr Bragason KFR 1.156 193 157 193 188 267 199 152 0
Guðný Gunnarsdóttir ÍR 1.037 173 158 186 166 184 162 181
9 2.190 183 Guðmundur Sigurðsson KFA 1.010 168 193 143 176 158 159 181 -3
Sigríður Klemensdóttir ÍR 1.180 197 202 234 183 161 177 223
10 2.162 180 Magnús Sigurjón Guðmundsson KFA 1.141 190 185 190 167 247 152 200 -31
Steinunn Inga Guðmundsdóttir KFA 1.021 170 158 189 158 203 151 162
11 2.133 178 Bára Ágústsdóttir ÍR 1.013 169 155 187 173 137 193 168 -60
Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR 1.120 187 178 189 191 185 208 169
12 2.116 176 Nína Rut Magnúsdóttir KFA 958 160 184 169 145 180 149 131 -77
Sigurður Þorsteinn Guðmundsson KFA 1.158 193 209 206 192 201 173 177
13 2.093 174 Hannes Jón Hannesson ÍR 1.001 167 162 192 108 178 172 189 -100
Marika Katarina E. Lönnroth KFR 1.092 182 182 178 190 178 173 191
14 2.074 173 Jóna Gunnarsdóttir KFR 947 158 145 155 207 147 151 142 -119
Sveinn Þrastarson ÍR 1.127 188 204 180 201 212 155 175
15 2.035 170 Bjarki Sigurðsson ÍR 1.133 189 179 213 181 192 144 224 -158
Laufey Sigurðardóttir ÍR 902 150 150 146 165 169 147 125
16 2.000 167 Helga Sigurðardóttir KFR 949 158 157 153 179 156 174 130 -193
Matthías Helgi Júlíusson ÍR 1.051 175 158 172 167 210 190 154
17 1.971 164 Adam Pawel Blaszczak ÍR 1.123 187 184 199 186 199 160 195 -222
Særós Erla Jóhönnudóttir ÍR 848 141 127 135 140 156 138 152
18 1.948 162 Unnar Óli Þórsson ÍR 1.045 174 199 190 127 176 171 182 -245
Valgerður Rún Benediktsdóttir ÍR 903 151 134 145 116 187 163 158
19 1.931 161 Einar Jóel Ingólfsson KFA 1.046 174 201 177 134 133 193 208 -262
Vilborg Lúðvíksdóttir KFA 885 148 119 122 163 111 200 170
20 1.904 159 Jóhanna Nína Karlsdóttir KFA 859 143 170 145 145 107 138 154 -289
Tómas Freyr Garðarsson KFA 1.045 174 190 171 169 180 205 130
21 1.733 144 Snæfríður Telma Jónsson ÍR 895 149 172 136 134 164 134 155 -460
Valdimar Guðmundsson ÍR 838 140 155 151 119 133 144 136
22 1.704 142 Halldór Guðmundsson ÍR 843 141 159 98 168 149 134 135 -489
Karitas Róbertsdóttir ÍR 861 144 139 156 152 118 139 157

Efstu þrjú pörin

Íslandsmót para 2025
Efstu þrjú pörin. Frá vinstri: Gunnar Þór Ásgeirsson og Linda Hrönn Magnúsdóttir. Ásgeir Karl Gústafsson og Katrín Fjóla Bragadóttir, Nanna Hólm Davíðsdóttir og Tristan Máni Nínuson

Nýjustu fréttirnar