Meistarakeppni KLÍ fór fram í gærkvöldi og marka þær viðureignir upphaf okkar leiktímabils.
Í kvennaflokki áttust við ÍR-TT og KFR Afturgöngurnar og fór leikurinn 1.543 – 1.406 fyrir ÍR-TT og þær því Meistarar meistaranna 2025
Í karlaflokki áttust við ÍR-PLS og ÍR-KLS og fór leikurinn 1.991 – 1.887 fyrir +IR-PLS og þeir því Meistarar meistaranna 2025.