Stefán Claessen og Guðmundur Sigurðsson þjálfarar unglinga landsliðsins hafa valið þá sem leika fyrir Íslands hönd á Evrópumóti Unglinga EYC 2017 sem fram fer  í Helsinki Finnlandi daganna 8. – 17. apríl n.k.
Liðið skipa:
Stúlkur
 Elva Rós Hannesdóttir ÍR
 Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þór
 Helga Ósk Freysdóttir KFR
 Málfríður Jóna Freysdóttir KFR
 
Piltar
 Jóhann Ársæll Atlason ÍA
 Jökull Byron Magnússon KFR
 Steindór Máni Björnsson ÍR
 Ólafur Þór Hjaltalín Ólafsson Þór
Á myndinni eru Helga Ósk og Guðgjörg Harpa.
  
				


