Að loknu þessu móti er ekki úr vegi að fara yfir frábæran árangur okkar ungmenna og má með sanni segja á þau fari vaxandi með hverju árinu. Að þessu sinni náðu U16 strákarnir að verja titilinn þannig að nú hafa þeir unnið tvö ár í röð og núna bættu U19 piltarir í og unnu sinn flokk. Allir okkar keppendur fengu medalíur og var mikil gleði ríkjandi í hópnum.
Singles:
U16 piltar 3. sæti Þorgils Lárus Davíðsson
U19 piltar 2. sæti Tómas Freyr Garðarsson
3. sæti Ásgeir Karl Gústafsson
Doubes:
U19 piltar 1. sæti Tómas Freyr Garðarsson / Ásgeir Karl Gústafsson
3. sæti Andri Viðar Arnarsson / Tristan Máni Nínuson
U16 stúlkur 3. sæti Alexandra Erla Guðjónsdóttir / Bára Líf Gunnarsdóttir
Tró:
U16 stúlkur 3. sæti Alexandra – Dagbjört – Bára
U16 piltar 1. sæti Þorgild – Evan – Svavar
U19 piltar 2. sæti Tómas – Tristan – Ásgeir
Mixed Doubles:
U16 2. sæti Viktor Snær Guðmundsson / Julia Sigrun Filippa Lindén
U19 3. sæti Andri Viðar Arnarsson
Teams
U19 piltar 1. sæti Tómas – Andri – Tristan – Ásgeir
U16 súlkur 3. sæti Alexandra – Julia – Dagbjört – Bára
All event
U16 piltar 3. sæti Þorgils Lárus Davíðsson
U19 piltar 1. sæti Ásgeir Karl Gústafsson
2. sæti Tómas Freyr Garðarsson
Master:
U16 piltar 3. sæti Þorgils Lárus Davíðsson
U19 piltar 2. sæti Tómas Freyr Garðarsson
3. sæti Ásgeir Karl Gústafsson
Stigakeppni þátttöku þóðanna:
U16 piltar 1. sæti ÍSLAND
U16 stúlkur 3. sæti ÍSLAND
U19 piltar 1. sæti ÍSLAND
Allt skor má finna á eftir farandi hér