ÍR-TT og ÍR-KLS eru bikarmeistarar liða 2025

Facebook
Twitter

Í gærkvöldi fóru fram úrslitaleikirnir í bikarkeppni liða 2025. Leikið var í Keiluhöllinni Egilshöll og áttust við í kvennaflokki lið ÍR-TT og KFR-Afturgöngurnar.  Viðureignin fór 3 – 0 fyrir ÍR-TT og eru því ÍR-TT Bikarmeistarar liða 2025 í kvennaflokki.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í karlaflokki áttust við ÍR-PLS og ÍR-KLS, viðureignin endaði 3-0 fyrir ÍR-KLS og eru þeir því bikarmeistarar karla liða 2025.

 

Liðin í öðru sæti voru ÍR-PLS og KFR-Afturgöngurnar.

 

 

 

Nýjustu fréttirnar