ÍR-PLS Íslandsmeistarar karla 2025

Facebook
Twitter

Í úrslitum í 1. deild karla áttust við KFR-Stormsveitin og ÍR-PLS, en vinna þurfti 21,5 stig til að ná Íslandsmeistar titlinum.  Þrjú leik kevöld þurfti til að útkljá viðureignina og niðurstað var með minsta mögulega mun 21,5 gegn 20,5 þ.e. spenna nánast fram í síðasta skot.

Mánudagur 05.05.2025 KFR-Stormsveitin – ÍR-PLS  7,5 – 6,5

Þriðjudagur 06.05.2025 ÍR-PLS  – Kfr Stormsveitin   8 – 6

Miðvikudagur 07.05.2025  KFR-Stormsveitin – ÍR-PLS  7 – 7

Niðurstaða 21,5 – 20,5  Íslandsmeitarar ÍR-PLS

 

Nýjustu fréttirnar