Íslandsmót unglinga verður haldið í Keilu í Mjódd dagana 5. – 13. mars næstkomandi, en keppt er í 4 aldursflokkum 11-18 ára.
Auglýsing um mótið

Valgeir endurkjörinn forseti Evrópska keilusambandsins
Keilusamband Íslands óskar Valgeiri Guðbjartssyni innilega til hamingju með endurkjör


