Afrekshópur karla hittist í dag á æfingu þar sem farið var yfir markmiðasetningu og brautalestur. Hópurinn undirbýr sig fyirr EM í Belgíu í ágúst og verður 6 manna hópur fyrir mótið valinn í byrjun júní. Fleiri myndir má sjá hér.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,