Nú um helgina var spilað með forgjöf og úrslit urðu í kvennaflokki: 1. Sigurlaug Jakobsdóttir ÍR 2. Kristin Magnúsdóttir KFR 3. Helga Þóra Þórarinsdóttir ÍR og í karlaflokki: 1. Hannes Hannesson ÍR 2. Reynir Þorsteinsson ÍR 3. Kristján Þórðarson ÍR Núna stendur svo yfir án forgjafar, úrslit verða spiluð á morgun kl 20.00 Til að skoða úrslit í fjörgafamótinu og stoðuna án forgjafar

Arnar Davíð og Linda Hrönn eru keilarar ársins 2025
Arnar Davíð Jónsson Arnar Davíð hefur átt mjög gott ár



