KLÍ hefur ákveðið að fresta stigamótinu vegna þátttöku Íslendinga á Scottish Open sem fer fram núna um helgina. Annar tími hefur ekki verið ákveðinn.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,