Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 5. nóv. kl. 18:00 í húsnæði ÍSÍ sal D. Það er von okkar að sem flestir geti mætt bæði til að öðlast dómararéttindi og eins til að rifja upp og endurnýja sín réttindi.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


