Vegna landsleikjar A landsliðs karla í fótbolta næsta sunnudag hefur verið ákveðið að fella niður Pepsi mótið það kvöld. Hvetjum í staðin alla til að styðja strákana okkar og vonandi tekst þeim að tryggja sér farseðilinn á EM. Áfram Ísland.

Samskipti við Keiluhöllina á komandi tímabili
Eftirfarndi reglur gilda um samskipti og pantanir á brautum til