Loka umferðin í riðli 3 var leikinn í kvöld í Egilshöll, en þar tryggðu sér sæti í úrslitum liðin Landsbankinn 4 og Steven Seagal. Riðill 2 verður leikinn 8. apríl og sínan verður úrslitakeppnin þann 9. apríl.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


