Keflavík gaf vel af sér þegar þeir sigruðu Lærlinga 6-2 en stuðullinn fyrir þessi úrslit var 2,75. Annars var mikið um óvænt úrslit, t.d. Íslandsmeistaranir KLS töpuðu fyrir Keilugörpum og KR-a tapaði fyrir KR-b. Það verður gaman að spila á LENGJUNNI ef framhaldið verður eins óráðið og í fyrstu umferð.
| Keflavík – Lærlingar | 6 – 2 |
| KLS – Keilugarpar | 2 – 6 |
| KR-a – KR-b | 0 – 8 |
| Lærlingar – Keflavík | 2 – 6 |
| Stormsveitin – PLS | 0 – 8 |
| ÍA – ÍR-a | Laugardag |



