Á þriðjudag var dregið um hvaða lið þurfa að spila í forkeppni fyrir 8 liða úrslit kvenna í Bikarkeppni liða og er skemmst frá því að segja að lið KFR Eldingar og ÍR BK lentu í þeim happadrætti, þannig að þær munu leika sinn leik þann 8. janúar kl. 19:00 í Öskjuhlíð.

Evrópukeppni landsmeistara 2025
Á morgun mánudaginn 20. október hefst Evrópukeppni landsmeistara 2025 en