Evrópumeistaramót karla 2022 (EMC2022) verður haldið í Helsinki, Finnlandi dagana 19. – 30. janúar 2022
Robert Andersson landsliðsþjálfari hefur valið eftirtalda leikmenn í þetta verkefni fyrir Íslands hönd:
- Arnar Davíð Jónsson KFR / Höganas
 - Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR
 - Gústaf Smári Björnsson KFR
 - Hafþór Harðarson ÍR
 - Jón Ingi Ragnarsson KFR
 - Skúli Freyr Sigurðsson KFR
 
				


