Miðvikudaginn 10. september 2014 kl. 18:00 í íþróttamiðstöðinni í Laugardal sal D verður haldið dómaranámskeið í Keilu. Keilusambandið hvetur öll lið til að senda fulltrúa á námskeiðið. Í vetur verður dómaraskylda í öllum leikjum. Þeir sem áður hafa mætt á námskeið sem þetta ættu gjarnan að mæta til upprifjunar.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,