Eins og fram hefur komið í fréttum dagins þá tekur gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir á miðnætti í kvöld og gildir hún til miðnættis 14. apríl n.k. Í henni er allt æfinga og keppnishald innan ÍSÍ sett á ís. Af því leiðir þá verður KLÍ að fresta öllum æfingum og keppnum til þess tíma. Nánari ákvörðun um deildarkeppni bíður þess tíma.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


