Áramótamót ÍR sem er að vanda síðasta mót ársins hjá Keiludeild ÍR verður nú haldið með breyttu sniði. Mótið verður nú haldið sunnudagskvöldið 29. desember n.k. og hefst keppni kl. 20:00. Skráning í mótið er á staðnum frá kl. 19:30. Mótið er C-mót og fer ekki inn í meðaltal og aldurstakmark í mótið er 18 ár. Keppt er í fjórum flokkum og spiluð þriggja leikja sería. Verð í mótið er kr. 2.500 og einn drykkur innifalinn. Sjá nánar í auglýsingu á heimasíðu Keiludeildar ÍR.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,