Aðalfundur Keilufélags Reykjavíkur verður haldinn í fundarsal D, á 3. hæð í húsi ÍSÍ í Laugardal, fimmtudaginn 4. apríl n.k. Dagskrá fundarins hér. Stjórn KFR hvetur félagsmenn til að fjölmenna á fundinn.

Samskipti við Keiluhöllina á komandi tímabili
Eftirfarndi reglur gilda um samskipti og pantanir á brautum til