Þá er forkeppnin í kvennariðli búin og komust 12. konur áfram í milliriðil sem verður spilaður klukkan 10:00 næsta laugardag. Seinni riðillinn hjá körlunum hefst síðan klukkan 18:00 á morgun.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,