Þá er lokið milliriðllinum í Íslandsmóti einstaklinga. Hér er lokastaðan og skorið í kvennaflokk og karlaflokk. Undanúrslitin fara svo fram klukkan 19 í dag og úrslitin strax á eftir.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu