Theódóra Ólafsdóttir sem hefur verið starfsmaður KLÍ síðast liðin tvö ár hefur sagt starfi sínu lausu og tekur uppsögnin gildi um áramót. Stjórn KLÍ þakkar henni störf hennar og samstarfið á liðnum árum. Hún hefur samþykkt að sjá um skráningu á skori í janúar á meðan leitað verður nýs starfsmanns. Við munum svo auglýsa eftir áramótin, þannig að ef þið vitið að einhverjum góðum kandídat, endilega látið hann vita.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


