Vegna þjálfaranámsskeiðs dagana 15.-18. des höfum við ákveðið að opna fyrir skráningu á fimmtudeginum 15. des kl. 18 og kl. 19:30 í jólamót ÍR og Nettó, við gerum þetta til að þeir sem eru á námsskeiðinu geti spilað ef þeir vilja því þeir eru uppteknir um þessa helgi og ef einhverjir aðrir eru fjarverandi þessa helgi geta þeir líka keppt þá.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


