Sjóvá Bikarkeppninni er lokið og var um skemmtilega keppni að ræða og spilaðist oft frekar hátt skor. Bikarmeistarar Sjóvá 2011 eru: Dagný Edda Þórisdóttir KFR og Steinþór Geirdal Jóhannsson KFR.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,