Þá er lokið Íslandsmóti ungling og voru það Hafdís Pála Jónsdóttir, KFR og Einar Sigurður Sigurðsson, ÍR sem unnu opna flokkinn. Úrslitin úr mótinu sem og lokastaðan og leikirnir.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu