Stjórn KLÍ hefur ákveðið að nota stigagjöf til að aðstoða við að ákvarða um keilara ársins 2011. Við höfum sett upp skilgreingar fyrir mótin sem talin verða með og stigatöflur fyrir mótin. Fyrsta mótið sem telur er RIG, þar sem fyrstu 10. sætin gefa stig, og næsta mótið er Íslandsmót einstaklinga, sem haldið verður í mars. Við munum síðan setja upp töflu á heimasíðunni þar sem hægt verður að fylgjast með stigasöfnuninni.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í keilunni leiktímabilið