KLÍ hefur valið Sigfríði Sigurðardóttur og Steinþór Jóhannsson sem keilara ársins 2009. Þau veita viðurkenningunum móttöku þriðjudaginn 5. janúar 2010 í hófi þar sem íþróttamaður ársins verður tilkynntur. Við óskum þeim báðum innilega til hamingju.

Landslið Íslands fyrir Evrópumót ungmenna U18, EYC2026 valið
Landsliðsnefnd KLÍ hefur fengið þau Mattias Möller frá Svíþjóð og



