Þriðja umferð hjónamóts KFR var leikin í gærkvöldi. Án forgjafar var röðin Lísa og Böddi í fyrsta, Unnur og Valgeir í öðru og Ragna og Bjarni í þriðja. Með forgjöf voru Berglind og Sigurbjörn í fyrsta, Linda og Örn í öðru og Laufey og Bjarki í þriðja. Staðan í mótinu hér. Næsta umferð verður 3. janúar 2010.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,