Hafþór endaði í 13. sæti á Super Six. 265 einstaklingar tóku þátt í þessu móti og er árangurinn hjá Hafþóri mjög góður.

Valgeir endurkjörinn forseti Evrópska keilusambandsins
Keilusamband Íslands óskar Valgeiri Guðbjartssyni innilega til hamingju með endurkjör


