Nú er aðeins vika þar til Sjóvá bikarinn hefst. Búið er að ákveða olíburðinn og er það „Main street„. Munið að skráningu lýkur fimmtudaginn 22. október.

Breytingar á fyrirkomulagi í deildarkeppni karla
Samkvæmt mótsreglum um Íslandsmót deildarliða skal almennt spila deildarkeppni karla