Hafþór Harðarson endaði núna áðan í 8 sæti í Super Six móti í Gautaborg með 222 í meðaltal. 269 þátttakendur voru í mótinu og voru allir sterkustu spilarar Svía með í mótinu nema Robert Andersson sem var að spila á Ítalíu.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu