KLÍ hefur ákveðið að ganga til samninga við Hörð Inga Jóhannsson að hann taki að sér þjálfun landsliðanna. Hans fyrsta verkefni verður Evrópumót karla í Álaborg í byrjun júní. Við óskum honum velfarnaðar í starfi.

Landslið Íslands fyrir Evrópumót ungmenna U18, EYC2026 valið
Landsliðsnefnd KLÍ hefur fengið þau Mattias Möller frá Svíþjóð og



