Róbert Dan ÍR-PLS setti húsmet á Skaganum í gær er hann spilaði 298 leik, samkvæmt frétt frá Guðmundi staðarhaldara keilusalarins á hann nú met í 1 leik, 2 leikjum og 3 leikjum.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,