Núna áðan tilkynnti Sigurður Lárusson að hann segði upp sem landsliðsþjálfari í keilu, við þökkum honum fyrir þau störf sem hann innti af hendi. Æfingar sem voru boðaðar nú um helgina falla niður og mun stjórn KLÍ tilkynna um framhaldið strax eftir helgi.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


