Þá er lokið Íslandsmóti unglinga, úrslitin voru leikin í gær (15.feb.2009) og voru leikir skemmtilegir og spennandi. Ástrós Pétursdóttir, ÍR, og Skúli Freyr Sigurðsson, KFA, unnu opna flokkinn. Við óskum öllum vinningshöfum til hamingju með sigurinn (úrslit hér).

Samskipti við Keiluhöllina á komandi tímabili
Eftirfarndi reglur gilda um samskipti og pantanir á brautum til